Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum. Umsóknarfrestur er til og með 5. apríl 2024. Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð. Umsókninni þarf að fylgja sundurliðum kostnaðaráætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð. Styrkþegar frá fyrri úthlutun eru minntir á að skila …
Himnastiginn í regnbogalitunum
Hinseginhátíð Vesturlands fer fram í þriðja skiptið núna helgina 20. – 23. júlí nk. Að þessu sinni er hátíðin haldin á Akranesi, en hún fór fyrst fram í Borgarbyggð árið 2021 og svo í Snæfellsbæ árið eftir. Í tilefni hátíðarinnar hefur Vinnuskóli Borgarbyggðar málað Himnastigann í Borgarnesi í regnbogalitum. Í fyrstu átti einungis að mála þau þrep sem höfðu nú …
Aldan festir kaup á æfingahjóli þökk sé framlag Spinnigal.
Árið 2021 hjóluðu 18 hjólreiðagarpar og velunnar Spinnigal Hvanneyrarhringinn til styrktar Öldunnar, en stofnunin var á sínum tíma að safna fyrir kaup á tæki og hugbúnaði sem gerir iðkendum kleift að horfa á ferðarleiðir í sýndarheimi
17. júní – dagskrá
Tímasetningar og staðsetningar geta breyst. Nýjustu upplýsingar verður að finna á heimasíðu Borgarbyggðar, www.borgarbyggd.is
Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar
Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.
Áhrif verkfalls frá og með 5. júní
Ekki náðust samningar milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB og því hafa félagsmenn Kjalar lagt niður störf frá og með deginum í dag, 5. júní.
Borgarbyggð veitir viðurkenningar fyrir starfsaldur
Starfsfólk Borgarbyggðar fékk viðurkenningu fyrir starfsaldur á árshátíð sveitarfélagsins í mars sl., alls 28 einstaklingar. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkar viðurkenningar eru veittar hjá Borgarbyggð og verður hér eftir fastur liður ár hvert.
Könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi
SSV, Nývest og Gleipnir – nýsköpunar- og þróunarsetur á Vesturlandi bjóða öllum íbúum Vesturlands að taka þátt í könnun um tækifæri til nýsköpunar á Vesturlandi.
Sumaropnun dósamóttökunnar
Sumaropnun dósamóttökunnar hefst fimmtudaginn 1. júní nk. til og með 31. ágúst.