Grease í Hjálmakletti

febrúar 18, 2014
Leikhópur nemendafélags MB frumsýndi söngleikurinn Grease sem í Hjálmakletti þann 7. febrúar síðastliðinn. Sýningin er hin besta skemmtun og hefur nú verið sýnd þrisvar fyrir fullu húsi. Næsta sýning verður fimmtudaginn 20. febrúar og hefst kl. 20.00. Sunnudaginn 23. febrúar verður sérstök barnasýning sem hefst kl. 16.00. Þá verða sýningar 25. og 27. febrúar og föstudaginn 28. verður svokölluð power sýning sem hefst klukkan 21.00.
Miðaverð er 2.500 krónur fyrir fullorðna, 1.500 krónur fyrir börn á aldrinum 7 – 12 ára og frítt fyrir 6 ára og yngri. Panta má miða í síma 846 7685 (Ingibjörg Jóhanna) og 843 6818 (Alexandra Rut).
 
 

Share: