Útnefningu íþróttamanns ársins frestað

febrúar 4, 2012
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður útnefningu íþróttamanns ársins hjá Borgarbyggð, sem fara átti fram sunnudaginn 5. febrúar, frestað.
 
Ný tímasetning verður kynnt á allra næstu dögum.
 
Tómstundanefnd Borgarbyggðar
 
 
 

Share: