Áhrif af gerð hjáleiða framhjá þéttbýli

janúar 28, 2010
Á vefsíðu Vegagerðarinnar hefur verið birt skýrsla um áhrif af gerð hjáleiða framhjá þéttbýli þar sem meðal annars er fjallað um Borgarnes. Skýrslan er unnin af Hrafnhildi Brynjólfsdóttur hjá Verkís og er styrkt af rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar. Verkefnið var einnig unnið sem rannsóknartengt verkefni í MSc námi í skipulagsfræði og samgöngum undir leiðsögn Ásdísar Hlakkar Theodórsdóttir aðjúnkts hjá Háskólanum í Reykjavík. Lesa má skýrsluna á vef Vegagerðarinnar:
 

Share: