Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.

apríl 30, 2020
Featured image for “Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.”

Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.

Opið er frá kl. kl. 8-12 og 13-16. 

Tekið verður á móti dósum á opnunartíma dósamóttöku en vegna sóttvarna verður ekki talið fyrr en nokkrum dögum síðar. Hægt er að koma með talið og fá greitt strax en annars verður greitt síðar.


Share: