Minningarfyrirlestri um Snorra Sturluson frestað

október 2, 2018
Featured image for “Minningarfyrirlestri um Snorra Sturluson frestað”

Af óviðráðanlegum ástæðum frestast minningarfyrirlestur Hauks Þorgeirssonar um Snorra Sturluson, „Sömdu Sturlungar þetta allt saman?“, sem vera átti í kvöld í Bókhlöðu Snorrastofu, 2. október – um hálfan mánuð, til þriðjudagsins 16. október kl. 20:30.


Share: