Kortavefur Borgarbyggðar orðinn notendavænni

september 17, 2018
Featured image for “Kortavefur Borgarbyggðar orðinn notendavænni”

Nú hefur kortavefur Borgarbyggðar verið uppfærður. Allt teikningasafn Borgarbyggðar hefur verið yfirfært á PDF-form. Þetta gerir að verkum að þægilegra er að skoða, hala niður eða áframsenda teikningar af öllum mannvirkjum innan sveitarfélagsins, jafnt gamlar teikningar sem nýjar.
Vonandi mun þessi uppfærsla koma að góðum notum fyrir alla notendur vefsins.


Share: