Íþróttahúsið verður lokað miðvikudaginn 16. maí 2018 Þennan dag verður hæfnispróf starfsmanna sem felst meðal annars í sérhæfðri skyndihjálp fyrir sund-og baðstaði. Starfsmenn sem sinna laugargæslu skulu árlega standast hæfnispróf skv. III. viðauka reglugerðar nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Forstöðumaður