Kynningarfundur 23. ágúst kl. 17.00 í Hjálmakletti

ágúst 15, 2017
Featured image for “Kynningarfundur 23. ágúst kl. 17.00 í Hjálmakletti”

Grunnskólinn í Borgarnesi

Kynningarfundur 23. ágúst kl. 17.00 í Hjálmakletti

Boðað er til fundar um fyrirhugaðar framkvæmdir við endurbætur á skólahúsnæðinu og viðbyggingu. Ráðist verður í verulegar endurbætur á núverandi húsnæði á næstunni ásamt því að hafin verður bygging mötuneytis og salar í viðbyggingu við skólann.

 

Dagskrá:

Núverandi staða húsnæðis Grunnskólans í Borgarnesi

Fulltrúi frá Verkfræðistofunni Eflu

Áætlun um endurbætur og viðbyggingu

Orri Árnason arkitekt og Pálmi Þór Sævarsson formaður bygginganefndar Grunnskólans í Borgarnesi

Fyrirspurnir

Sveitarstjórn Borgarbyggðar


Share: