Flokkunarleiðbeiningar fyrir úrgang á ensku og pólsku birtast nú á heimasíðunni. Gott væri ef húseigendur og húsfélög gætu bent leigjendum sínum á þessar upplýsingar, og íbúar hjálpist að við að koma þessum upplýsingum til þeirra sem á þurfa að halda.