Laus störf hjá Borgarbyggð

mars 21, 2017
Featured image for “Laus störf hjá Borgarbyggð”

Búið er að auglýsa laus til umsóknar tvö störf við stjórnsýslu Borgarbyggðar. Annars vegar starf félagsmálastjóra og hins vegar starf sviðsstjóra umhverfis – og skipulagssviðs. Upplýsingar um störfin er að finna undir „stjórnsýsla – mannauður – laus störf“ hér á heimasíðunni. Umsóknarfrestur um störfin er til 2. apríl n.k.


Share: