Gámastöðin Sólbakka

desember 22, 2016
Featured image for “Gámastöðin Sólbakka”

Vakin er athygli á að gámastöðin við Sólbakka í Borgarnesi verður lokuð um jól og áramót sem hér segir: 24.-26. Des: lokað 27.-30. Des: hefðbundinn afgreiðslutími 31.-1. Jan: lokað Frá og með 2. Jan: hefðbundinn afgreiðslutími


Share: