SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR
FUNDARBOÐ
148. FUNDUR
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. desember 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.
DAGSKRÁ
- Skýrsla sveitarstjóra.
- Fundargerð sveitarstjórnar 10.11. (147)
- Fundargerðir byggðarráðs 17.11, 24.11, 01.12. (395.396.397)
- Fundargerð fræðslunefndar 14.11, 06.12. (148. 149)
- Fundargerð umhverfis – skipulags og landb.n. 7.12. (42)
- Fundargerð Velferðarnefndar 1.12 (67)
- Fundargerðir Afréttarn. Þverárréttar (43,44,45,46)
- Fundargerðir Fjallskilan. Kolbeinsstaðahrepps (18.19.20,21,22,23)
- Fundargerð Umsjónarnefndar Einkunna 1.12. (57)
- Heilsueflandi samfélag – skipan stýrihóps
- Fjárhagsáætlun 2017 -2020 -seinni umræða
Borgarnesi 06.12.2016
Gunnlaugur A. Júlíusson
sveitarstjóri