Kjörskrá vegna forsetakosninga

júní 14, 2016
Featured image for “Kjörskrá vegna forsetakosninga”

Kjörskrá Borgarbyggðar vegna forsetakosninga sem fram fara laugardaginn 25. júní 2016 liggur frammi á skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, á afgreiðslutíma, frá og með 15. júní til kjördags.

Sveitarstjóri


Share: