Þá er lokið sundkeppni sveitarfélaganna sem haldin var í tilefni hreyfiviku UMFÍ. Íbúar Borgarbyggðar hafa verið duglegir að synda en sveitarfélagið er í 11. sæti með 84 m. á hvern íbúa.
Lokaúrslit eru eftirfarandi:
1 Rangárþing Ytra, Hella 487m á hvern íbúa Samtals 401.200km
2 Hrísey 413m á hvern íbúa Samtals 64.375km
3 Rangárþing Eystra, Hvolsvöllur 268m á hvern íbúa Samtals 256.750km
4 Húnaþing, Hvammstangi 184m á hvern íbúa Samtals 101.560km
5 Blönduós 166m á hvern íbúa Samtals 132.403km
6 Dalvíkurbyggð 158m á hvern íbúa Samtals 212.390km
7 Fjallabyggð 119m á hvern íbúa Samtals 143.627km
8 Fjarðabyggð, Eskifjörður 116m á hvern íbúa Samtals 124.075km
9 Stykkishólmur 115m á hvern íbúa Samtals 134.385km
10 Ölfus, Þorlákshöfn 95m á hvern íbúa Samtals 123.925km
11 Borgarbyggð 84m á hvern íbúa Samtals 160.825km
12 Snæfellsbær, Ólafsvík 70m á hvern íbúa Samtals 80.200km