Leiðtogadagur í Andabæ

maí 27, 2016
Featured image for “Leiðtogadagur í Andabæ”

Í dag, 27. Maí, var Leiðtogadagurinn haldinn á leikskólanum Andabæ. Að þessu sinni var fulltrúum skóla og fyrirtækja á staðnum boðið í heimsókn. Börnin tóku á móti gestunum og buðu þeim í salinn þar sem börnin sungu tvö lög. Að því loknu voru það leiðsagnarleiðtogar sem leiddu gestina um leikskólann og kynntu starfið sem þar fer fram. Að lokum var gestum boðið upp á kaffi og meðlæti í salnum og fengu að sjá leiðtogamyndband sem unnið hefur verið að í Andabæ.

Við þökkum öllum fyrir frábæran dag

Kveðja frá leiðtogunum í Andabæ

12322609_10153785936654094_5748339294787387941_o13247954_10153785936789094_133948780564683010_o13268046_10153785936574094_5432867015742862264_o13268061_10153785936479094_4619403876237498967_o13268514_10153785936989094_8222345989614345970_o13308142_10153785936464094_4056839409042771235_o


Share: