Hreinsunardagur á Bifröst

maí 3, 2016
Featured image for “Hreinsunardagur á Bifröst”

Í gær, mánudag, var hreinsunardagur á Bifröst og tóku allir sem vettlingi gátu valdið þátt í því. Þótti vel til takast og var miklu rusli safnað saman til förgunar. Að góðu verki loknu bauð Háskólinn á Bifröst umm á grillaðar pylsur.


Share: