Nýr meirihluti myndaður

janúar 13, 2010
Samkomulag hefur tekist með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki í Borgarbyggð um myndun nýs meirihluta sem starfa mun fram að sveitarstjórnarkosningum í vor.Málefnasamningur flokkanna var undirritaður í gær og hann má nálgast hér.
 

Share: