Kynningarfundur um Hjallastefnuna

maí 19, 2006
 
Kynningarfundur um Hjallastefnuna verður haldinn í leikskólanum Hraunborg á Bifröst laugardaginn 20. maí klukkan 12:00.
 
Margrét Pála Ólafsdóttir höfundur Hjallastefnunnar kemur í heimsókn og kynnir Hjallastefnuna.
 
Allir velkomnir.
 

Share: