Kosningaútvarp Borgarbyggðar stendur nú yfir og næst útsending þess innan Borgarness. Til að koma til móts við þá sem búsettir er fjærst Borgarnesi eða jafnvel erlendis en hafa samt áhuga á þessari útsendingu verður dagskránni einnig útvarpað á netinu. Smelltu hér til að hlusta!