Dr. Ívar Jónsson og Vífill Karlsson M.Sc hafa nú lokið við skýrsluna Borgarbyggð og Bifröst – Sambúð háskóla og byggðarlags sem unnin var fyrir Borgarbyggð og Viðskiptaháskólann á Bifröst.
Í skýrslunni er fjallað um þætti í sambúð Borgarbyggðar og Viðskiptaháskólans sem að gagni geta komið í áætlanagerð um hvernig þekkingarmiðstöð getur nýst í atvinnuuppbyggingu sveitarfélagins. Einnig er gerð gerð grein fyrir tekjum og kostnaði sveitarfélagsins af starfsemi Viðskiptaháskólans.
Sækja skýrsluna (pdf snið)