Jólaútvarp unglinganna í félagsmiðstöðinni Óðal er hafið ! Útvarpað verður fjölbreyttri dagskrá við allra hæfi frá kl. 10.oo – 23.oo fram að helgi.
Fréttir úr bæjarlífinu, íþróttir, bekkjaþættir yngri bekkja, og fjörugir unglingaþættir í bland.
.
Jólaútvarpið er sannkallaður gleðigjafi á meðan beðið er eftir jólunum – Þú nærð útvarpinu á fm. 101.3
Einnig upplýsingar á heimasíðu nemendafélagsins á www.borgarbyggd.is/odal