Nú er vetrarstarfið í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi komið í fullan gang og eru þar ýmis tilboð í gangi um líkamsrækt.
Þar er t.d. boðið upp á vatnsleikfimi, "spinning“, þolfimi, ungbarnasund o.m.fl.
Undir liðnum „Þjónusta og stofnanir/Íþróttir og tómstundir“ hér á síðunni er að finna dagskrá vetrarstarfsins.
.