Bæjarstjórnarfundur

mars 13, 2001

100. fundur bæjarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars 2001 í veiðihúsinu við Hítará og hefst kl. 16,3o.

Dagskrá fundarins er þannig:

1. Tillaga um breytingu á Samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar
(seinni umræða).
2. Fundargerð bæjarstjórnar 22.02. ( 99 ).
3. Fundargerðir bæjarráðs 01.03. og 08.03. ( 330, 331 ).
4. Fundargerð skipulags- og bygginganefndar 26.02. ( 46 ).
5. Fundargerð tómstundanefndar 08.03. ( 78 ).
6. Fundargerðir fræðslu- og menningarmálanefndar 05.03. og 09.03. ( 20, 21 ).


Share: