Jólakötturinn kemur í Borgarnes

desember 18, 2013
 
 
Verslanir og veitingastaðir í Borgarnesi taka höndum saman og bjóða upp á skemmtilegan verslunardag laugardaginn 21. desember. Dagurinn hefur fengið nafnið „Jólakötturinn“.
Flestar verslanir og veitingahús bæjarins verða með opið til kl. 22.00 og í boði verða spennandi tilboð og skemmtiatriði.
 

Share: