Björgunarsveitin Heiðar með jólatrjáasölu í Daníelslundi síðustu helgina fyrir jól

desember 18, 2008
Björgunarsveitin Heiðar í samvinnu við Skógræktarfélag Borgarfjarðar verður með jólatrésölu í Daníelslundi laugardaginn 20. desember og sunnudaginn 21. desember frá kl. 12 til 16.
 

Share: