Laust grjót fjarlægt úr klettinum við menntaskólann

desember 16, 2014
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Búið er að fjarlægja laust grjót úr klettinum við Menntaskóla Borgarfjarðar. Slysahætta þótti af lausu grjóti þarna og því var ákveðið að ráðast í að fjarlægja það. Það voru Borgarverksmenn sem unnu verkið.
 

Share: