Nýr gæludýraeftirlitsmaður hefur tekið til starfa hjá Borgarbyggð. Guðmundur Skúli Halldórsson tekur við af Huldu Geirsdóttur og sinnir nú gæludýraeftirliti norðan Hvítár. Heimilt er að hringja beint í hann til að láta handsama lausa hunda og óskráða hunda og ketti. Sími Guðmundar Skúla er 892 5044. Einnig má nálgast upplýsingar hér á heimasíðu Borgarbyggðar: