Nýr gæludýraeftirlitsmaður norðan Hvítár

desember 13, 2011
Nýr gæludýraeftirlitsmaður hefur tekið til starfa hjá Borgarbyggð. Guðmundur Skúli Halldórsson tekur við af Huldu Geirsdóttur og sinnir nú gæludýraeftirliti norðan Hvítár. Heimilt er að hringja beint í hann til að láta handsama lausa hunda og óskráða hunda og ketti. Sími Guðmundar Skúla er 892 5044. Einnig má nálgast upplýsingar hér á heimasíðu Borgarbyggðar:
 
 

Share: