FréttirKöttur í óskilum 2016-01-06janúar 6, 2016Back to Blog Þessi kötturfannst í sumarhúsahverfinu í Munaðarnesi og er í haldi gæludýraeftirliti Borgarbyggðar. Kötturinn er ómerktur og ekki örmerktur. Þeir sem þekkja til kattarins hafi samband við gæludýraeftirlit í s. 892 5044. Share: