Tveir bikarleikir eru hjá Umf. Skallagrími í vikunni í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi. Annarsvegar mætir meistaraflokkur kvenna Þór Akreyri 10. desember og hinsvegar mætir meistaraflokkur karla Val þann11. desember og hefjast báðir leikirnir klukkan 19.15