FréttirFrá Tónlistarskóla Borgarfjarðardesember 6, 2010Back to BlogBreyting hefur orðið á jólatónleikum Tónlistarskóla Borgarfjarðar. Söngdeildartónleikar sem vera áttu þann 14. desember hafa verið færðir fram til 10. desember næstkomandi og hefjast kl. 18.00. Nýja auglýsingu frá Tónlistarskólanum má skoða hér. Share: