Snorrastofa – fyrirlestur í kvöld

desember 2, 2014
Lausafjáreign bænda og búaliðs í Borgarfirði á 19. öld
Már Jónsson sagnfræðingu fyltur fyrilestur í bókhlöðu Snorrastofu í kvöld, þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30. Tilefnið er bókin Hvítur Jökull, snauðir menn, sem Snorrastofa gaf nýverið út í samvinnu við SÖGU jarðvang.
Umræður og fyrirspurnir. Allir velkomnir.
 

Share: