Helgina 5.-6. desember næstkomandi stendur leikdeild Ungmennafélagsins Skallagríms fyrir leiklistarnámskeiði í Borgarnesi. Kennari er Rúnar Guðbrandsson. Námskeiðið verður haldið í félagsmiðstöðinni Mími í Menntaskóla Borgarfjarðar. Nánari upplýsingar hér.