Baldur Tómasson f.v. byggingarfulltrúi Borgarbyggðar lét af störfum nú um áramótin. Hann hefur verið starfsmaður sveitarfélagsins í ríflega 30 ár, lengst af sem byggingarfulltrúi. Borgarbyggð þakkar honum farsæl störf liðinna áratuga og óskar honum og fjölskyldu hans farsældar á komandi árum.