Þéttbýlin í dreifbýli Vesturlands

nóvember 15, 2011
Ráðstefnan „Þéttbýlin í dreifbýli Vesturlands“ verður haldin í Ásgarði á Hvanneyri, fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13.00 – 17.00. Ráðstefnan er á vegum Menningarráðs Vesturlands, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Háskólans á Bifröst. M.a. verður fjallað um háskólana, atvinnu, skipulag fleira Allt áhugafólk um nærandi samfélag er hvatt til að mæta segir í auglýsingu en hana má nálgast hér.
 

Share: