Skyggnilýsingafundur

nóvember 13, 2008
Lionsklúbburinn Agla stendur fyrir skyggnilýsingafundi með Þórhalli Guðmundssyni miðli sunnudaginn 16. nóvember 2008 í Óðali kl. 20. Frekari upplýsingar um viðburðinn eru skráðar á atburðaskránna efst í hægra horninu á heimasíðunni. Sjá hér.
 

Share: