Síðasti dagur opnunar sundlaugarinnar á Kleppjárnsreykjum er í dag fimmtudag 14. ágúst. Því miður þarf að loka fyrr en áætlað var vegna viðgerða.
Sumaropnun í sundlauginni á Varmalandi lýkur svo sunnudaginn 17. ágúst.
Við þökkum sundgestum kærlega fyrir sumarið.