Skipulagsmál – Auglýsing sveitarstjórnar Borgarbyggðar um niðurstöðu

október 28, 2014
Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
Þéttbýlisuppdráttur Borgarness – Brákarey
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. október 2014 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan var auglýst frá 18. ágúst til 28. september 2014. Allar athugasemdir, nema ein, voru teknir til greina og færðar inn á tillöguna og hefur hún verið send Skipulagstofnun til staðfestingar. Athugasemd Umhverfistofnunar er varðar fráveitukerfi er vísað tíl deiliskipulagsgerðar. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulags- og byggingarfulltrúa Borgarbyggðar, eða sent fyrirspurn á netfangið lulu@borgarbyggd.is
Lulu Munk Andersen
skipulags- og byggingarfulltrúi
 
 

Share: