|
Gunnar og Elísabet |
Gunnar Kvaran sellóleikari og Elísabet Waage hörpuleikari koma fram á tónleikum Tónlistarfélags Borgarfjarðar í Borgarneskirkju sunnudaginn 25. október. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Efnisskrá tónleikanna er afar fjölbreytt en þar verða meðal annars flutt verk eftir Bach, Boccherini, Dvorák, Glinka, Rachmanioff og Tournier. Sjá nánar
hér.