Á fundi sínum, þriðjudaginn 18. október síðastliðinn, samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar forvarnarstefnu í málefnum barna, unglinga og ungmenna. Forvarnarstefnan á að vera lifandi og virk á hverjum tíma og verður endurskoðuð árlega. Forvarnarstefnuna má sjá hér.