Móttaka Ráðhúss Borgarbyggðar lokuð 6. febrúar til kl.13:00

febrúar 5, 2025
Featured image for “Móttaka Ráðhúss Borgarbyggðar lokuð 6. febrúar til kl.13:00”

Móttaka Ráðhúss Borgarbyggðar verður lokuð til kl. 13:00 á morgun, 6. febrúar, vegna ofsaveðurs. En rauðar veðurviðvaranir hafa verið gefnar út fyrir það tímabil. Þó að móttakan sé lokuð, er áfram hægt að hringja í síma 433-7100 eða senda tölvupóst á borgarbyggd@borgarbyggd.is vegna erinda sem þarfnast afgreiðslu.

Íbúar eru hvattir til að fara varlega og halda sig heima meðan veðrið gengur yfir.


Share: