Hundur í óskilum 08-25

ágúst 25, 2013
Svartur og hvítur Border Collie hundur hefur verið í vörslu gæludýraeftirlits Borgarbyggðar frá því í síðustu viku. Hann var handsamaður fyrir utan Hótel Borgarnes. Hann er ómerktur, hvorki með ól né örmerki.
 
Telji sig einhver eiga þennan hund er sá vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu Borgarbyggðar í síma 433-7100 og eftir lokun skiptiborðs í síma 868-0907.
 

Share: