Árshátíðir Grunnskóla Borgarfjarðar verða haldnar í dag og á morgun. Nemendur skólanna hafa undanfarið æft dagskrár af kappi og búast má við góðri skemmtun og miklu fjöri í starfsstöðvum skólans. Árshátíðirnar verða haldnar á eftirfarandi stöðum:
Árshátíðin verður haldin fimmtudaginn 14. apríl í húsnæði skólans og hefst hún kl. 17.00.
Árshátíðin verður haldin fimmtudaginn 14. apríl kl. 20.00 í Logalandi.
Árshátíðin verður haldin föstudaginn 15. apríl kl. 20.30 í Þinghamri.