Í Borgarbyggð er margt í boði fyrir þá sem vilja stunda líkamsrækt og huga að heilsunni. Mikið líf er í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og sundlaug og tækjasalur eru á Kleppjárnsreykjum. Íþróttafélög standa fyrir ýmsum æfingum og námskeiðum vítt og breytt. Hér má sjá auglýsingar um nýja valmöguleika í líkamsrækt í Borgarnesi.