Borgarbyggð, Orkuveita Reykjavíkur og Faxaflóahafnir boða til fundar á Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 21. september kl. 20.00. Tilgangur fundarins er að kynna deiliskipulagstillögu fyrir hafnarsvæðið í Brákarey í Borgarnesi. Framsögumenn verða;
Richard Briem arkitekt
Sigurður Skarphéðinsson Orkuveitu Reykjavíkur
Reynir Árnason arkitekt
Vignir Albertsson Faxaflóahöfnum