Deiliskipulag íbúaðabyggðar í Brákarey

september 18, 2008
Kanon arkitektar hafa undanfarið ár verið að vinna áfram með vinningstillögu sína úr samkeppni um deiliskipulag íbúðabyggðar í Brákarey.
Stefnt að opnum íbúafundi bráðlega og því er birt hér á netinu drög að deiliskipulagi og deiliskipulagsforsögn til upplýsingar fyrir þá sem láta sig málið varða.
Íbúafundurinn verður auglýstur síðar en þar munu hönnuðir skipulagsins mæta og kynna tillögur sínar nánar.
Mynd: Ragnheiður Stefánsdóttir

Share: