Borgarbyggð leitar að skemmtilegu, ungu, umburðarlyndu en sæmilega ákveðnu fólki til að sinna liðveislu fyrir börn og/eða ungmenni með fötlun. Í liðveislu felst fyrst og fremst stuðningur til að njóta tómstunda fyrir utan heimilið.
Nánari upplýsingar hjá Hjördísi Hjartardóttur s: 4337100, netfang hjordis@borgarbyggd.is