Starfsáætlun fræðslunefndar og fleira

september 8, 2014
Starfsáætlun fræðslunefndar Borgarbyggðar, haustönn 2014 er nú komin á vefinn. Starfsáætlunina má lesa hér. Einnig erindisbréf starfshóps um málefni leikskólans Hnoðrabóls í Reykholtsdal og fundargerð fyrsta fundar hópsins. Hér má sjá erindisbréfið og fundargerðina.
 

Share: