Ráðstefna í Snorrastofu, Reykholti

september 1, 2009
Föstudaginn 4. september nk. verður haldin ráðstefna í Hátíðarsal Snorrastofu í Reykholti undir yfirskriftinni: ÞING-THING sites – A shared hidden heritage.
Átta fræðimenn munu fjalla um þingstaði og þinghald til forna út frá mismunandi sjónarhornum. Rætt verður um lög og lagasetningu á þjóðveldistímanum, þingstaði í bókmenntum og örnefni tengd þeim. Einnig verða erindi um fornleifafræði þingstaða og hvernig kynna megi slíkan arf.
Sjá fréttatilkynningu og dagskrá hér
 
 

Share: