Grímshúsfélagið boðar félagsfund

ágúst 26, 2014
Grímshúsfélagið boðar til félagsfundar í Alþýðuhúsinu Borgarnesi mánudaginn 1. sept. 2014, kl. 20.00.
Fundarefni:
Tillögur að skipulagi og hönnun Grímshúss kynntar og lagðar fram til afgreiðslu.
Kynningarefni liggur frammi frá og með fimmtudeginum 28. ágúst n.k. á FB-síðu Grímshúsfélagsins, FB-síðu Sigursteins: www.facebook.com/gjafi. Tillögurnar má einnig skoða hér.
Nánari upplýsingar veita Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt FÍA, og stjórn Grímshúsfélagsins.
Áhugafólk um endurbyggingu Grímshúss í Brákarey er hvatt til að mæta.
 
 

Share: